Ísöld

from by Khamûl

/

lyrics

Jörðin hefur enn lifað af ísöld.
tímarnir breytast ekki með hlýnun.
ísaldir hafa komið og farið
Endurtekur sig á aldar fresti.

Fólk segir mér að það komi
hlýnun jarðar með hjálp manna.
olían klárist, loftið tærist
jöklar bráðna, tunglið færist
Við erum hluti af jörðinni
Lífverur lifa, lífverur deyja
Við erum að rotna, líf er á enda
sættum okkur við það !

Jörðin hlýnar, Jörðin þiðnar, Jörðin frýs og aftur kemur ísöld!

Jörðin hefur enn lifað af ísöld.
Tímarnir breytast ekki með hlýnun!

credits

from Dalahäst, released May 9, 2013

tags

license

all rights reserved

about

Khamûl Reykjavik, Iceland

contact / help

Contact Khamûl

Streaming and
Download help

Redeem code