Vals á Geðveikrarhæli

from by Khamûl

/

about

I love making crazy "Mindfuck" songs and this is one of them.
The Direct translation of this song is : "Waltz in an Insane Asylum".

lyrics

Vals á Geðveikrarhæli

Heimili fyrir fólk
sem samfélagið hafnar
Fangelsi fyrir menn
sem fylgja því og kafna.


Fólk bundið niðri
gegn sínum vilja
Fólk gefið lyf
sem þarf því ekki að halda

Hvað myndir þú gera,
ef frelsið þitt væri tekið
Ef þú reynir að öskra
þá sprauta þeir bara í þig...
Haloperidol!


Sjúklingar gera uppreisn!
læknar drepnir, gluggar brotnir
Það er kveikt í.
Þeir kveikja á tónlist!

Sjúklingar gera uppreisn!
læknar drepnir, gluggar brotnir
Það er kveikt í!
sjúklingarnir fara að dansa!Heyrir þú betur?
Nei, farðu bara að dansa!

Sprautur, nálar,lyf og bönd
Ekkert hjálpar þér að dansa!
vertu sprækur, Gríptu hönd
Dansaður er vals!

-Solo

credits

from Dalahäst, released May 9, 2013

tags

license

all rights reserved

about

Khamûl Reykjavik, Iceland

contact / help

Contact Khamûl

Streaming and
Download help

Redeem code